Verðskrá bón- og þvottastöðvar

Alþrif

Hvað felst í alþrifum?

Að utan: Tjöruhreinsun, sápuþvottur, þurrkun og hágæða bón.
Að innan: Ryksugun, þrif á mottum, innréttingu og gleri, þurrkað úr hurðafölsum.

Fólksbílar - kr. 19.500
Jepplingar - kr. 21.500
Jeppar - kr. 24.500
Stórir jeppar/pallbílar og sendibílar - kr. 28.500

Plúsþvottur

Hvað felst í plúsþvotti?

Að utan: Tjöruhreinsun, háþrýstiþvottur, sápuþvottur, bónhúðun og þurrkun í bílaþvottavél.

Fólksbílar - kr. 6.000
Jepplingar - kr. 7.000
Jeppar - kr. 8.000

Innanþrif

Hvað felst í innanþrifum?

Að innan: Ryksugun, þrif á mottum, innréttingu og gleri, þurrkað úr hurðafölsum.

Fólksbílar - kr. 11.500
Jepplingar - kr. 12.500
Jeppar og stórir pallbílar - kr. 13.500

Djúphreinsun

Hvað felst í djúphreinsun?

Að innan: Öll sæti bílsins djúphreinsuð ásamt teppi í farþega- og farangursrými.

Fólksbílar - kr. 18.500
Jepplingar - kr. 19.500
Jeppar og stórir pallbílar - kr. 20.500
Eitt sæti 5.500.- hvert sæti umfram það 2.500.-

Mössun og lakkhreinsun

Tímagjald - kr. 10.400


 

Vinsamlega athugið að áskilinn er réttur til breytinga frá verðskrá vegna óvenjulegra aðstæðna s.s. sérstaklega mikilla óhreininda.